10.6.2013 | 08:08
Teygja sig loppur 10.6.13
Alþingismenn endurgreiddu sér og öðrum hálaunamönnum allar skerðingar þeirra aftur í tímann en ætla ekki að gera það sama fyrir snauða. Félags- og jafnréttismálaráðherrann talaði svo fjálgslega á Byljunni í morgun um stefnu þeirra um sem mest jafnrétti þegnanna.
Er þetta ekki dæmigert afbrygði af sögu Orwells er dýrin byltu harðstjórn mannsins og svínin komust til valda? - Boðorðið um að allir skyldu jafnir en sumir bara jafnari en aðrir. Hvenær skyldi loga uppúr óhroðanum eins og spáð hefur verið, með blóðugum mótmælum:
Taktarnir snjöllu 10.6.13
Teygja sig loppur taktanna snjöllu
til þess að skara að sér gullinu fríða.
- Þeir voru að fá sér eina með öllu
en aumir á stara þeir sult fá að líða.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.