11.6.2013 | 10:31
Megi nú almættið skerast í leikinn 11.6.13
Ég spáði Sigmundi á upphafsdögum hans á Alþingi að hann ætti eftir að verða mikill leiðtogi og óvenju heiðarlegur. Nú sýnist mér syrta í álinn. Enn skorti á réttlætið launa í ræðu hans á Alþingi í gær. Ég bið og legg á hann bölvun almættisins ef heldur sem horfir með það:
Að birtist þér Sigmundur bölvunin römm
ég bið helga vætti að gefa þér í kvitt
ef að siturðu fastur á svívirðu og skömm
og sinnir ei jafnt um kaup mitt og þitt.
Það veit enginn á hvað stundu er mælt,
- oft eru í loftinu veðurbrigði skjót.
Alþingi hefur gert sér við aumingja dælt
en undir sig mulið það sjálftökudót.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.