14.6.2013 | 13:48
Lát dýrðina blómstra 14.6.13
Maður er hjálparvana gegn vitleysunni í pólitíkinni og verður að rækta einhverjar jákvæðar hugsanir til að verða ei geðveikinni að bráð:
Lífið það er dásemd,
leyf blómunum gróa,
lát dýrðina blómstra
er að okkur vill róa,
passið upp á gleðina
er gefur oss tíðast
gæfuna og yndi það
er strokið fær blíðast.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.