Af Alþingi 19.6.13

,,Nú er komið í ljós að ríkisstjórnin sé fyrst og fremst að hugsa um heimili útgerðarmanna þegar talað sé um að aðstoða heimilin”, ku Helgi Hjörvar hafa sagt á Alþingi í gær.  Einnig komu framm fjöldaáskoranir á Alþingi um að hrynda ekki lögunum um veiðigjöld, sem muni þá framvísað til Forseta Íslands ef að á þurfi að halda með að neita slíkum lögum undirskriftar og vísa því til þjóðarinnar:

 

Alþingis er ógnarvandi

óheilindi ei spara.

Óheiðarleikinn allsráðandi

á oss leggst sem mara.

 

Mig einbúann á eyrum dró

ei sín mátti betur.

Er á þingi af aulum nóg

ósetjandi á vetur.

 

Alþingis er sú viskan vís

að vilja á smæstu halla.

Þar á kankast margar mýs

er menn sig vilja kalla.

 

Fallnar hetjur

Ríkisstjórn til vinstri víst

vildi snauðum bana.

Kratalífið snýst og snýst,

snýst um auðjöfrana.

Þó að illur sé íhaldsperri

er hann varla verri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband