6.7.2013 | 05:19
Hestamennska í Norðfirði 4.7.13
Ég er orðinn gamlaður og lakkalegur í hreyfingum. Snúningarnir við hestana mæða á Ása félaga mínum. Ég sat í bíl mínum og horfði á Ása er hann sorteraði hesta nágrannans frá okkar hestum. Ég dáðist að einstakri lægni hans eins og svo oft áður og orti ljóð dagsins:
Hestamennskan er helst okkar fag
er höfum við miðlað hér flestum,
- unun að horfa á það einstaka lag
sem Ási minn hefur á hestum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.