15.7.2013 | 11:26
Slæmir verslunarhættir 2013
Víkurbúð rekin er hér vits í tráss,
vandast þar ei um gerðir.
Verslunarstjórinn ,,motormouth
munnræpuna herðir.
Oft þær róla á ysta núp,
elta grátt við náungann.
Úr veröld hverfa í dökku djúp
drambsemin og fáviskan.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.