31.7.2013 | 07:15
Lífið krefst ásríðu
Ást er sæla og lífsins laun
er lífið krefst svo haldi völdum
en ætíð mun þó erfið raun
of stór skammtur af viðhöldum.
Ég lasta ekki lauslátar konur,
líknarráð hvert megi falt.
Ég tel þá næst Guði sem gefa
gleði af sér þúsundfalt.
Margt þótt vilji mislukkast
mörg þó lukkan vex.
Lífið er eins og teningskast,
- allir vilja sex.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.