6.8.2013 | 11:18
Ævintýrin endurtaka sig
Gleðiganga 6.8.13
Ævintýrin endurtaka sig,
oft er kátt hjá lýðum.
Gleðilætin sækja á svig
við siðavitund tíðum.
Hinsegin dagar 2008
Hinsegin dagar eru haldnir í borgum,
herðir það í mörgum trassa.
Hróðugar lessurnar hlaupa á torgum
og hommarnir strjúka rassa.
Oft segir af einsemdinni fátt
önnur tíska komin er í lensku.
Safnast nú fólk um öfuguggahátt
eins og framsóknarmennsku.
Nútíma frúin:
Frúin af gæðunum gneistar
getur þó verið hál
því ef á illskunni neistar
af verður mikið bál.
Brýtur hún bóndann niður
broddur hennar er stál.
Út á við er saminn friður
og öll leyst vandamál.
Blæðir úr beggja undum
brotin grær aldrei sál.
Ei segi fleira af fundum
finnst þetta vera brjál.
Jafnréttið:
Jafnréttið konurnar tala alltaf um
en alræðið krefjast að fá.
Segja þær óþarfa að karlmönnum
og ekkert að gera við þá.
Dropinn holar steininn eða svo segist mér
þær siðlausu predika fórn:
,,Dýrlegt að láta drepa undan sér
dásamlegt náist öll stjórn!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.