7.8.2013 | 07:40
Spillingin siglir hraðfari í aðra kollsteypu 7.8.13
Stjórnmálamenn taka sér sjálfkrafa hækkanir fyrir sjálfa sig og aðra hálaunamenn en láglaunaðir sitja eftir eins og ævinlega þar sem harðstjórn ríkir og alltaf breikkar bilið milli ríkra og fátækra. Þeir kenna þessi ósköp bara Kjaranefnd eins og þeir geti ekkert við þessu gert en ekki sjálfum sér, sem hafa bæði stjórn og landslög í höndum sér. Ef þessi ríkisstjórn hefði átt snefil af ábyrgð og sómatilfinningu hefði hún við síðustu hækkun boðað stax saman Alþingi og stöðvað þennan háskaleik auðvaldsins, hraðfari til annarrar kollsteypu:
Skammist ykkar skauðasafn
Ríkisstjórn reynist okkur enn
rangsleitin vesældartík.
Skammist ykkar stjórnmálamenn,
megið þið snart verða lík.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.