17.8.2013 | 10:02
Naðran
Oft má láta eiga sig
illa tala um mann
en ef að einhver lýgur á þig
segðu sannleikan um hann:
Vetur, sumar, vor og haust
var hún lyganaðra
og endist henni endalaust
ævin til að þvaðra.
Margir halda mann að sér
málið á þannig lít.
Ýmsum fórst en ekki þér
að ausa að mér skít.
Eftir axarhöfðinu
smíðað er skaft.
Fár kemur þaðan góður
sem illt er fyrir haft.
Öfund þeirra er ansi ber
ágirnd hraðan brokkar
drulluspýjum drita úr sér
og dæla þeim til okkar.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.