29.8.2013 | 12:00
Drjúg eru morgunverkin
Morgunbæn 29.8.13
Upp á mína æru og trú
anda lífs í glæður.
Góðan daginn gef oss nú
Guð sem öllu ræður.
Vatnið 29.8.13
Öl að drekka er unaður,
yndiskostur margra veiga
þó er mestur munaður
mega vatn úr krana teyga.
Óveður 29.8.13
Illt er að vera illa sleginn
óveðra er geta skeð.
Gott er að synda sólarmegin
syndir þó að fljóti með.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.