22.9.2013 | 23:34
Flónskan vill hefna sín
Almennt er fólkið fífl og lífið óréttlátt
sem færir oss tíðum sorgir og trega.
Kjósendur Fjórflokksins hugðu ei hátt
hefna vill flónska sín grimmilega.
Sæmd vorra stjórnvalda sýnist mér treg
snauðra þau vilja að ei bætist raunin.
Framsókn nú sækir á feðranna veg
fantanna er létu okkur svíða í kaunin.
Það svalar heitu geði að berja búsáhöld,
byltingarkenndir stjórnsýslan á heyri
en kvikindi þau sem halda hér um völd
held væri nær að berja svo að dreyri.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.