14.11.2013 | 16:53
Aumur í þey 14.11.13
Oft situr aumur í þey
við aðra er gerast menn tepptir,
- þá grætur María mey
er sá minnsti er skilinn eftir!
Að eiga ei skjól 14.11.13
Aumt er þeim sem eiga ei skjól
er illmennskan mundar sín tól.
- Það er ekkert grín
að vera svín
svona rétt fyrir jól!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eymd í bloggi æ og sí
enga gleði í því merki
þú fullkomnlega ert fastur í
fórnarlabsins hlutverki
Illskan stundar æ sitt plot
en alltaf finnast góðir menn
Yrktu nú um eitthvað gott
Eins og það að lifa enn
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 14.11.2013 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.