Bitist er um á netinu hverjir séu alvöru verkalýðsfulltrúar 29.12.13

Ég held að hver heilvita maður komin af barnsaldri sem fylgst hefur með lífi þjóðarinnar og er með sæmilegan þroska eigi ekki að hafa farið varhluta af því að flest allir verkalýðsfulltrúar landsins hafa verið gervimenn í stöðum sínum og handbendi auðvaldsins en ekki alþýðu manna. Það ætti líka hver maður að geta séð það ljóst í því dæmi sem nýjast er af nálinni að aðeins 5 aðildafélög sögðu sig frá svo ömurlega ófærum samningi sem það er að láglauna fólk geti ekki einu sinni fengið 20 þúsund króna launahækkun eftir að laun hálaunamanna hafa fylgt vísitölu jafn óðum og hækkað um hundruðir þúsunda með pólitísku ójafnaðarráði stjórnvalda sem er Kjararáð og sífelldar hækkanir fyrir suma en ekki aðra.  Á það brjálæði þyrfti að binda endi...

 

Það er margt á reiki

Það er til stutt og það er til langt,

það er til satt og lygin ber,

það er til rétt og það er til rangt,

reikar þó til hvoru megin það er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband