4.1.2014 | 01:38
Að tryggja hjá VÍS 3.1.14
Þeir ætla að borga Finnboga vini mínum 3 hundruð þúsund mínus 77 þúsund í sjálfsábyrgð fyrir bíl sinn 2003 mótel og segja honum bara að koma og skrifa undir og hafa ekki skaffað honum annan bíl sem vera ber og tjónið átti sér stað fyrir jól og ég orti er ég frétti þetta í dag:
Skyldi sá með réttu ráði
er ræður að tryggja sig hjá VÍS?
Þrjú hundruð spírur það ég hváði,
- það eru aurar í sparigrís!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.