5.1.2014 | 19:57
Áramótaávarp borgarstjórans 5.1.14
Var að lesa Áramótaávarp Jóns Gnarr, þótti það stórkostslegt og lagði út af því ljóð dagsins
Landann nú ávarpar Jón Gnarr með glens
en getur ei leynt heimsins syndum:
Hann telur, aumingja eiga sjaldnast sjens
nema í sögum og bíómyndum!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.