13.1.2014 | 00:52
Ljóð dagsins 12.1.14
Mannsdómsbrestir
Við höfum margan manninn séðan
er manndómsbrestunum leyndi
en sýndist ei sem verstur á meðan
ekkert á hann reyndi.
Heiglar farga ei fátæktinni
Það þarf að farga fátæktinni
og farsæld bæri það lið
er setti upptöku á ofurlaunin
og afnæmi misréttið.
Sælir eru fávitar
Fávitar ynda um andans veg
þótt eigi í vöntunum,
- snilldin kemur ekki alveg
eftir pöntunum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.