13.1.2014 | 05:35
Hjalað við nóttina 13.1.14
Hann faðir minn heitinn
hann vildi ég færi að yrkja,
sagði það vera þjóðlegt
og þroska mann og styrkja.
Ég sagðist hafa lært mig meta
ég megnaði það ekki að geta.
Þá varð honum þetta til svara,
- er hefur nú átt sér stað:
Það er ekki annar vandi bara
en byrja, svo kemur það!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.