11.2.2014 | 20:21
Stúlkan á pallinum
Sá ég stúlku standa á palli
staðar námu hjartslög mín,
það var sem þyrmdi yfir kalli,
þannig er ást við fyrstu sýn.
Áfram leið svo ævistund
enn má heita í sálu reimt.
Baugalínu björt var mund,
bernskuljóminn gleymist seint.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31966
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.