27.2.2014 | 13:39
Um atganginn í landsmálunum
Þetta er bara gamla rullan og aðalstolt alls fjöldans á Alþingi og yfirleitt meiri hluta þjóðarinnar fyrr og síðar sem og fyrir hverjar kosningarnar oftast á sömu mönnunum endurkosnum aftur og aftur sem léku þar djörfustu senurnar: Loforð, lygar, svik og ómerkilegheit á hvern þann lúalegasta máta sem þeir kunna hann mestan og bestan.
Margra hefur marið skinn
á mjóu bökunum skakið.
Kjósiru vinur fjórflokkinn
færðu hann í bakið.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31966
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.