27.3.2014 | 08:33
Húsnæðislánin hátt á baugi en hvað með námslánin?
Einhver leiðrétting húsnæðislána á næstu 4 árum eru nú í umræðunni en mun þó sem dropi í haf skaðans af verðtryggingu sem flest bendir til verið hafi ólöglegur gerningur frá upphafi vega. En það voru fleiri sem tóku verðtryggð lán og ekki eru þau í umræðu um leiðréttingar. Hvernig ætli sé með námslánin sem hafa meira en tvöfaldast og hanga yfir fólks alla ævina og að auki aðrir hafa orðið að ganga í ábyrgðir fyrir sem nær út yfir líf og dauða, - þau eiga meira að segja kröfur sem geta þurrkað upp heilu dánarbúin þeirra.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31966
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.