8.4.2014 | 14:20
Minningarbrot frá sjómennskuárum mínum 8.4.14
Mér er minnisstćtt eitt dálítiđ broslegt og meinlaust tilvik á fyrstu vetrarvertíđinni minni í Keflavík og ţađ ađ mér var ekki sama um ţađ ţví ég vissi ekki hvernig ég ćtti ađ taka ţví frá hendi skipsfélaga minna, ţeir höfđu aldrei gert at í mér áđur. Ég var ţá nýorđinn 18 ára um miđjan apríl og á Baldvini Ţorsteinssyni frá Dalvík, ef ég man rétt nafniđ á bátnum og međ mér voru flest ungir menn á mínu reki , glađsinna og mjög góđir og samhentir félagar.
Ţađ var komiđ fram á vor á netavertíđinni og varla bein úr sjó lengur ađ fá. Viđ vorum međ margar trossur á dekki og skipstjórinn Kristján Jónsson vissi greinilega ekkert hvar helst vćri til ráđa ađ pota ţeim niđur. Hann slóađi ţví lengi um hafflötinn í ţetta sinn og skipshöfnin stóđ á dekkinu og beiđ. Ég hef löngum vćrukćr veriđ og fann mér prýđilegt pláss í tóakassanum ţvert yfir bátinn viđ stefni hans til ađ leggja mig útaf og sofnađi ţegar.
Ekki vissi ég eđa man hvađ ég svaf ţar lengi en ţegar ég vaknađi, var ég undir sćnginni minni. Einhver skipsfélaganna hafđi fundiđ sig í ţví ađ hlúa ađ mér, ég vissi aldrei hver, labbađ hefđi sig niđur í lúkkar eftir sćnginni minni til ađ breiđa yfir mig og allir stóđu svo félagarnir kímileitir yfir mér og biđu ţess ég vaknađi..
Međ gáskafullum vinum 1960
Gott er ađ dvelja glöđum vinum hjá
er gefa af sér er fjöriđ fer ađ dofna
en býsna er oft margt sem betur má,
bónda virtist of gott ţađ ađ sofna.
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31966
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar





Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.