22.4.2014 | 14:23
Seint mun framsókn batna siðleysið
Nú sniðganga framsóknarmenn lög og reglur að sagt er af í fjölmiðlum og skora á Guðna Ágústson f.v. ráðherra þeirra að taka við forustu fyrir flokkinn í höfuðborgarmálunum. Ég segi fyrir flokkinn því varla myndi hann gera það fyrir fólkið nú frekar en á Alþingi forðum er hann lét margdæma sig með formanni sínum Halldóri Ásgrímssyni fyrir siðleysi og mannréttindabrot á Öryrkjum, lægra er nú varla hægt að leggjast. Ég tel enga furðu að illa gangi í þjóðlífinu við að fyrirbyggja fátækt og eymd þegar sífellt er sótt í af ráðamönnum að uppdubba hin mestu níð- og hrakmenni aftur og aftur sem fyrirfinnast til að gera að sýndarfulltrúum fólksins.
Krimmahundar 22.4.14
Krimma- hunda- kjarkurinn
kemur seint í frí.
- Það er margur maðkurinn
mysunni í.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31966
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.