28.4.2014 | 19:48
Tamið á tölt 28.4.14
Mínar hestatamningar felast helst í ánægu þeirri er ég geri mér í að horfa á aðra og aka stundum á bíl mínum fram með þeim reiðmönnum er ferðast um reiðgötur fjarðarins.
Í dag er ég fylgdi einum eftir ekki mjög vönum þá hugsaði ég um það hversu oft það væri að menn gætu ekki setið á sér varðandi of mikinn hraða og fyrr en varði hafi ég ort þetta ljóð:
Upp af feti er best að byggja
beislagand, ég ætla satt
þá er vandinn, að skalt yggja
ekki vera að fara of hratt.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.