23.7.2014 | 08:41
Örtröð á Akureyri 23.7.14
Nú er Landsmót skáta haldið á Hömrum við Akureyri í blíðskaparveðri og tjaldverðir sagðir hafa orðið að vísa fólki á einkalóðir þeim til bjargar er þeir komu ekki niður tjöldum sínum á tjaldstæðum bæjarins:
Örtröðin er engu lík
ei er veðrið kalda.
Á Akureyri ferðafrík
fær ei pláss að tjalda.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.