9.8.2014 | 09:26
Ljúf er gleðigangan 9.8.14
Er ekki alveg dásamleg öll þessi ást og gleði og hvað þjóðin hefur tekið menningarvakningunum vel?
Hinsegindagar haldnir eru í borgum,
herðir það í mörgum trassa,
hróðugar lessurnar hlaupa á torgum
og hommarnir strjúka rassa.
Oft segir af einsemdinni fátt,
önnur tíska komin er í lensku,
safnast nú fólkið um öfuguggahátt
eins og framsóknarmennsku.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.