7.10.2014 | 00:57
Af spakmælum Svarra 7.10.14
Það eru allir kettir góðir
meðan þeim er strokið
en gældu ekki við naut
þú veist aldrei hvenær
það snýst á móti þér!
Kristindómur Íslendinga 2014
Kristindóm vér kennum best
er konunnar blóðgast nári.
Líknarar fólk hér myrðir mest,
- meira en þúsund börn á ári.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.