26.10.2014 | 18:51
Sá góði og vondi 26.10.14
Enginn getur alltaf verið góður
ekki einu sinni Drottinn
en sumir eru öðrum betri
og aðrir líka verri.
Menn sækjast sér um líkir
telst oftar betra góðum þjóna
en alltaf verða einhverjir
að tilheyra þeim vonda.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.