31.10.2014 | 11:08
Lygin 26.10.14
Þú getur eins og aðrir
brugðið lyginni fyrir þig
þegar mikið liggur við
og lát hana ei alltaf eiga sig
þótt sögð sé dyggðin besta,
- því berir þú sannleikann
fyrir hvers manns dyr
muntu hverjum manni
hvimleiður verða.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.