Hverju er að mótmæla hvað kemur að óvart? 17.11.14

,,Hátt í fimm þúsund manns mættu á fyrstu mótmælin þann 3. nóvember, en áætlað er að tæplega 2 þúsund manns hafi látið sjá sig í síðustu viku", segja fjölmiðlar í dag og að 2500 manns hafi skráð sig nú til mótmæla í dag þriðja mánudaginn í röð hvern eftir annan.

Skyldu þessir mótmælendur ekki að megninu til vera þeir sömu og kusu Fjórflokkinn yfir sig í síðustu kosningum þótt hann hafi margsvikið þá aftur og aftur og níðst á öllu sem þeim var helgast í mannlífinu?  

Samtrygging spillingarafla auðvaldsins er sterkt. Það sést t.d. vel núna á skjaldborginni um Hönnu Birnu og þann smekk ríkisstjórnarinnar að ég tel bara vera þar eitt sýnidæmið enn um misferli stórnvalda að reka hana þá ekki þegar í stað úr embættinu er upp komst. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband