20.11.2014 | 18:13
Spurning dagsins 20.11.14
- Eitt sinn má hver deyja,
en fáum hlotnast að deyja fyrir
göfugar hugsjónir
og spurning ein má vera
hvers virði það er.
En það vil ég segja þér um trúmálin
að bænir þínar munu heyrast
þótt þú biðjir fyrir aumum syndara,
- eins og til dæmis bara mér!
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.