22.11.2014 | 04:14
Hvers vegna 22.11.14
Hvers vegna fá illmennin að lifa
en ungbörnin að deyja,
ómálga, saklaus og fyrir það eitt
að skapast og að verða til?
Það er vart fyrir fáráða og gapa
að finna út úr því hvernig
Drottinn gefur alheiminum spil.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.