Verkfall lækna 26.11.14

Hvar skyldu nú stjórnvöldin vera sem settu lög á verkfall verkamanna á Vestmanneyjarferjunni fyrir skömmu, árið 2014 og skipuðu þeim með lögum að vinna eftir og næturvinnu sem áður hafði þó talist til mannréttinda að menn réðu sjálfir hvort þeir gerðu eða gerðu ekki? Af hverju skyldi nú ekki mega stöðva verkfall lækna með lögum og stynga upp í þá sömu auratölu og láglaunafólkið fékk út úr sínum 2,8% sem þeim var til skömtunar? 

Verkfall lækna líður hjá,

ljóst er svo með högum

að þjóðarböl er að setja á

ungbörn nú á dögum.

Það verður þinginu að táli,

- það eina skiptir máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband