Ítrekun margítrekađra kćrumála til Innanríkisráđuneytis 5.12. 2014

Til Ólafar Norđdal nýskipađs Innanríkisráđherra.

Ég viđ bjóđa ţig velkomna til starfans og óska ţess innilega ađ ţú reynist farsćlli í starfi en fyrirrennarar ţínir sem ég tel nánast hafa hagađ sér sem svívirđileg ómenni er kćrt sig hafa kollótta varđandi stjórnarskrárbundin mannréttindi í landinu og er ég ţar einn af mörgum sem hlut hafa átt ađ máli.

 

Eftir gleđiríka afsögn Hönnu Birnu sendi ég kćru til ráđuneytisins ţíns í ţeirri meiningu ađ nćsti ráđherra mćtti henni kannski skárri og tćki á margítrekuđum kćrum mínum varđandi stjórnarskrár- og mannréttindabrot á mér og ţú hefur heyrt af áđur í ţingtíđ ţinni.  

 

Allir ţingmann ţjóđarinnar voru svo lémagna af kćruleysi fyrir eiđstöfum sínum og manndómsskorti auđvitađ ađ enginn ţeirra fékkst til ađ taka á vandanum og sára fáir til ađ svara mér einu orđi um málefniđ, sem ţú ţó gerđir blessuđ og ég vona nú ađ ţú takir á fyrst ţú ert komin í betri ađstöđu til ţess en áđur var er ţú treystir ţér ekki til ţess frekar en ađrir.

 

Međ bestu kveđju,

 

Einar Sigfússon Kt: 1704423349 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óđalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstađ. Hćttur hefđbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn međ nokkur hross á jörđinni og örlitla rćktun í félagi viđ annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurđsson framkvćmdastjóri í Neskaupstađ. Hann bjó fyrst á Hömrum viđ Akureyri og síđar á Geithellum í Álftafirđi. Hann rekur nú verslun í Neskaupstađ og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband