5.12.2014 | 21:29
Ítrekun margítrekađra kćrumála til Innanríkisráđuneytis 5.12. 2014
Til Ólafar Norđdal nýskipađs Innanríkisráđherra.
Ég viđ bjóđa ţig velkomna til starfans og óska ţess innilega ađ ţú reynist farsćlli í starfi en fyrirrennarar ţínir sem ég tel nánast hafa hagađ sér sem svívirđileg ómenni er kćrt sig hafa kollótta varđandi stjórnarskrárbundin mannréttindi í landinu og er ég ţar einn af mörgum sem hlut hafa átt ađ máli.
Eftir gleđiríka afsögn Hönnu Birnu sendi ég kćru til ráđuneytisins ţíns í ţeirri meiningu ađ nćsti ráđherra mćtti henni kannski skárri og tćki á margítrekuđum kćrum mínum varđandi stjórnarskrár- og mannréttindabrot á mér og ţú hefur heyrt af áđur í ţingtíđ ţinni.
Allir ţingmann ţjóđarinnar voru svo lémagna af kćruleysi fyrir eiđstöfum sínum og manndómsskorti auđvitađ ađ enginn ţeirra fékkst til ađ taka á vandanum og sára fáir til ađ svara mér einu orđi um málefniđ, sem ţú ţó gerđir blessuđ og ég vona nú ađ ţú takir á fyrst ţú ert komin í betri ađstöđu til ţess en áđur var er ţú treystir ţér ekki til ţess frekar en ađrir.
Međ bestu kveđju,
Einar Sigfússon Kt: 1704423349
Um bloggiđ
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.