Um neysluviðmið fyrir heimili á Íslandi

Ég sendi Vigdísi Hauksóttur nokkrar línum í meili í morgun:

Í febrúar 2011 lagði velferðarráðherra fram skýrslu sérfræðingahóps um neysluviðmið fyrir heimili á Íslandi.  Ég hef ekki getað séð að neitt tillit væri tekið til þess og eina ferðina enn valtar nú fjárlaganefnin yfir hagsmuni lífeyrisþega.

Sæl Vigdís, 

þið eruð að bregðast láglaunafólkinu

í nefndinni sem þú ert formaður fyrir.

Þetta lá þá fyrir þér Vigdís mín að sligast niður þegar mest á réð að þú stæðir þig,

hefði þér ekki verið nær að hunskast heim til þín eins og annað óverkafært fólk gerir og lifa á þeim launum sjálf sem þú ætlar öryrkjunum og gamalmennum til að lifa á í landinu?

  1. Kv. Einar Sigfússon
  2. og ljóðmæli dagsins:

Formaður fjárlaganefndar 9.12.14

Ef ég ætti mér bæn að bera fyrir Drottinn,

bæði ég innilega Viðdís mín að þú dyttir í lukkupottinn

að fá að lifa á ölmusum og örorkulaunum,

- ekkert henti þingmann betra en lenda í þeim raunum.

Það er talið líkast því að öðlaðist heiminn hálfan

en hver skilur dýrðina fyrr en káfar uppá hann sjálfan?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband