14.12.2014 | 05:17
Ást og lukka
Ást og lukka er alla tíð
auðna hvers á vegi
en eru á sveimi ár og síð
ólán, sorg og tregi.
Slepptu takinu
Að líði burt ástin
oft þykir ljóti skaðinn,
erfitt á tíðum
að halda henni kyrri
en er ein hamingjan fer
kemur önnur í staðin
ef ei ertu of upptekinn
af þeirri fyrri.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.