Líkt og lóða 080808

Hinsegindaga höldum góða,

herrann mikla skulum kæta,

fara um strætin líkt og lóða,

lensku vorrar þjóðar bæta.

 

Náttúran

Náttúran verður ei umflúin 

eðlast vill hverja stund

og oftast sem tíkin tilbúin

taumlaus ef sér í hund.

 

Nektarmeyjar

Nektarmeyjar af nautnum hvása

og nudda sér upp við súlur.

Þá mun herrum hægast að blása

hugans sápukúlur.

 

Tískudrósir

Tískudrósir dreymir fé og frama
frægðin tælir margar út í lönd.
Þykir flott að vera freknótt dama
að fíla sig í bikini á strönd.

Lífinu skaparinn gefur gætur
gott að hann var ei sá lati
hann setti á dömurnar sæta fætur
- svo að þær stæðu ekki á gati.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband