20.12.2014 | 07:51
Meðalmennskan 20.12.14 (bréf til ráðamanna)
Mér finnst það svo augljóst og óhjákvæmilegt sem að vatnið rennur til sjávar að Sigmundur og Bjarni eru að safna eldi að höfðum landsmanna með nýjum óförum og nýju hruni sem allt bitnar óhjákvæmilega sem ævilega á almenningi og fátæklingum í landinu og stjórnarandstæðingar gráta þurrum tárum og kvetja þá og krefja óspart til dáða að semja við læknastéttina um hundruð þúsunda króna kauphækkanir á mánuði hverjum til viðbótar við marg- margföld laun öryrkja, gamalmenna og alls almennings í landinu sem þeir hafa nú þegar og að ógleymdu því að 1980 fengu þeir 40% launahækkun orðalaust þegar almenningur fékk aðeins 3% með mikilli baráttu, mörgum orðum og fyrirhöfn og hverjum er um að kenna öðrum en kjósendum sjálfum þótt svo við hin sem kusum það ekki fáum að sitja nauðug í súpunni með þeim en við sem það gerðum erum engu bættari þrátt fyrir væntanlega mikla sjálfsánægju þeirra með útkomuna og vel að merkja, nú minnast engir stjórnmálamenn á að setja lög á deilumálin. Skyldi ekki læknastéttin fullsæmd af sömu krónutölu og öryrkjar fá ef að þeir mega vera það með hungurlaunin sín:
Alþingismanna er lúalenskan
lötra um sem hundar í bandi.
Útkoman er meðalmennskan
er mestu ræður hér á landi,
- auðvaldið má ei merja sína,
manndómurinn smáa að pína.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.