24.12.2014 | 01:09
Peningar, lukkan og dáðin 22.5.14
- Flest gengur fyrir peningum,
fáirðu aura mörg skapast ráðin,
lífið er líkt og kasta teningum,
lukkan gildir meiru þar en dáðin.
Í stjórnir vaða valdsins fantar
sem velvilja tíðast allan vantar.
Heldri mennirnir hugsa smátt,
höstu er ei sjaldan að þeim veitt.
Af fátækum þeirra gleypir gátt
og greiðir þeim svo helst ei neitt.
Þar sjaldan er um annað að ræða
en að láta fólki í nauðum blæða.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.