27.12.2014 | 13:35
Vilhjálmur Birgisson 2014
Hann Vilhjálmur Birgisson vinnur okkur í dag
að verkalýðsmálum og svíkst ei undan merkjum.
Þar hefur mörgum svikara verið smátt um hag
og soltinn verkalýðurinn komist af með herkjum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er Vilhjálmur Birgisson virkilega eini verkalýðsforinginn, sem berst fyrir mannsæmandi launaréttindum almennings, í verkalýðsréttindalausu og "frjálsa" þrælafrelsisflutninga-sambandinu: EES/ESB?
Gerir almenningur sér ekki ennþá grein fyrir hvað er að gerast í þessu EES/ESB-loforðareglurugli seðlabanka-kauphallarmafíanna í Evrópu?
Ferðafrelsi fólks milli landa EES/ESB, er alls ekki það sama og frelsisleyfi risafyrirtækja til verkafólks-þrælahalds þvert á landamæri EES/ESB.
Það er löngu tímabært að staldra við, og skilja hvaða ferli er raunverulega í gangi í Evrópu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.12.2014 kl. 20:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.