Skörulegur þingmaður 29.12.14

Það er margur þingmaðurinn skörulegur til góðu málanna þegar hann er í stjórnarandstöðu á þingi. Einn slíkur frá Samfylkingunni fer í dag á kostum í Fréttablaðinu og Vísi að því sem sagt er frá og vekur verðuga athygli, fyrirsögnin er: - Komum þeim frá, og þar er hún að tala um núverandi ríkisstjórn. Mér varð á að kommenta aðeins á greinina: 

Hefðu vinstri menn staðið við sín stefnumið um jafnaðarmennsku og sín baráttumál til fjölda ára á Alþingi er þeir komust í stjórn en ekki bara yfirleitt það þveröfuga við það þá væru þeir enn í ríkisstjórn og flest vandamál alþýðunnar leyst eða komin á rekspöl með það. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Auðvita hefði fyrri ríkisstjón mátt standa sig betur en í þetta vantar hjá þér að áður en ýmislegt sem nú er hægt að gera þurfti að takast á við um 200 milljarða fjárlaga halla og skv. ríkisreikningi 2013 var síðast fjárlagaár þeirrar stjórnar hallalaust í raun! Það %umtalað í heiminum að ólíkt í öðrum lönum þá tókst að hlýfa aðeins þeirm sem voru með lægstar tekjur. T.d. í Finnlandi 1991 eða 2 þegar hrunið var hjá þeim varð atvinnuleysi um 20% börn fengu lítið sem ekkert að borða heima og þurfti því að elda ofan í þau i þeim skólum sem ekki var lokað. Og biðraðir í súpueldhús voru mörghundruð metrar á hverjum degi!

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.12.2014 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband