5.1.2015 | 12:48
Stór hluti þjóðar hefur mikla samúð
Skelfir að hafi ei til skeiðar né hnífs
og skuldabagga til neyðar,
- ennþá eru þó læknar lífs
þótt lengi hafi brugðist þeim veiðar.
Ljótt er þegar öll gleði er gleymd,
- gef´ana aftur finni,
stór hluti þjóðar þekkir eymd
og það á eigin skinni.
Á ótal vegu ágirnd kraumar,
oft hef ég kvartað fyrir mig,
auðvaldshendur eru naumar,
eðlið vill gróðann fyrir sig.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.