6.1.2015 | 12:22
Aldur er afstæður
Lambakjötið lyftir geði,
lystaukandi er mönnum tíðast,
oft fór svo er ástin réði
að ungri mey var strokið blíðast.
Mörgum er aldur trautt til trafa
til að blása í lífsins glæður,
svo lengi sem menn heilsu hafa,
- aldur bara er afstæður.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.