Lífeyrissjóðir

Haffi vinur minn sendi mér þennan pistil um lífeyrusmál í morgun:

Afhverju eigum við að sætta okkur við það að opinberir starfsmenn fài verðtryggðan lífeyri en við à almennum vinnumarkaði óverðtryggðan?
Munurinn à verðtryggðum lífeyrisgreiðslum er meiri en orð fà líst. Almenni lífeyris þeginn er með um kr:200,000 à mánuði. En opinberi starfsmaðurinn um kr:600,000 à mànuði og uppúr!
Svo er það vitað að lífeyrissjóður opinberra starfsmanna er að taka meira en kr:50milljarða à àrí úr ríkissjóði til að standa skil à loforðum sem þeir geta engan veginn staðið við. Ríkissjóður er ekkert annað en okkar eiginn vasi.
En þegar lífeyrissjóðir almennra starfsmanna töpuðu milljörðum í hruninu, þà þurftu lífeyrisþegar að sætta sig við lækkun lífeyrisgreiðslna. En lífeyrisgreiðslur opinberra starfsmanna eru bæði verðtryggðar og ríkistryggðar, bara tekið úr ríkiskassanum það sem uppà vantar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband