Haffi sendi línur 4.2.15

Það er ekki nóg að tala alltaf um Auðlindir Auðlindir Auðlindir, að við séum svo rík þjóð vegna þess hvað við séum rík af Auðlindum. Þegar aðeins fàir útvaldir einstaklingar af pólitíkusum eru gefin nànast ókeypis aðgangur að þessum Auðlindum og à meðan sveltur almennur borgarinn í formi ónýts gjaldmiðils, of hárra skatta, lélegs heilbrigðiskerfis, lélegs menntakerfis o.s.v. framvegis...


Hér í svo fàmennu landi með öll þessi auðæfi og sterka ferðaþjónustu ættu skattar à almenning að vera í sögulegu làgmarki, heilbrigðisþjónusta, mentakerfi og löggæslu að vera með því öruggasta og öflugasta í allri Evrópu, en eins og oft hefur fram komið, þà eru það örfàir útvaldir gæðingar og vildarvinir pólitíkusa sem eiga og sitja einir að öllu Gullinu. Og þannig er þetta nàkvæmlega eins hér à Íslandi eins og í mörgum Afríkulöndum þar sem einn höfðingi situr í gull höll og er varinn af sterkum herafla og svo er það almennur borgarinn sem sveltur allt í kring.


Ég held að íslenskir pólitíkusar ættu að líta sér nær àður en þeir fara að gaggnrýna þjóðir eins og t.d. Rússa eða Norður Kóreu. Þó við búum ekki við mannshvörf og pyntingar þà búum við samt við svipaða pólitík, þar sem einn eða fàir fá allan auðinn og almenningur skilinn eftir í hlekkjum skulda ófæddra ættliða fram í tímann. Hér à Íslandi hafa margir tekið eigið líf eftir hrun, bara vegna þess að Bankarnir hafa ekkert viljað gera fyrir fólkið í leiðréttingum làna, þràtt fyrir að bankarnir hafi fengið hverjar 100 miljónir afskrifaðar í sínum kokkabókum niður í 50 milljónir, þà höfum við almenningur þurft að borga frà 120-160 milljónir fyrir okkar skuldir við bankana og þetta kallast ekkert annað en eignaupptaka um hàbjartan daginn. Og þetta gerðist bara hjá okkur venjulega fólkinu, en þeir sem àttu allan auðinn fengu allt afskrifað hjà sér! Og héldu sínum eignum og fyrirtækjum. Það er ju þess vegna sem bankarnir 3 hafa skilað eigendum sýnum ( hrægamma sjóðunum) yfir 20milljarða hagnaði à àri frà því eftir hrun = yfir 60 milljarða à àri.


Og hvað kostar að halda uppi besta heilbrigðiskerfi, mennta- og löggæslu kerfi à heimsmælihvarða jú það eru litlar 100 milljarðar à àri. Og þann pening væri auðveldlega hægt að sækja í smiðju kvótans ef bara einhver pólitíkus mundi þora að standa upp gegn ,,LÍÚ MAFíUNNI" ef hvótinn væri settur à markað og þeir fengju hann sem hæst byðu þà gætum við farið að lifa mannsæmandi lífi hér à norðurhjara veraldar. Og þà sætu allir við sama borð, er það ekkí það orð sem pólitíkusar nota þegar það à við hjà þeim??

Hingað til hefur LÍÚ MAFÍAN fengið hvótann ,,okkar þjóðarinnar" à silfurfati til eigin nota og þar hafa þeir leigt smærri útgerðum það sem þeir hafa ekki nennt að veyða sjàlfir og þar með skapað það fordæmi að greinilega er hægt að hafa feitar tekjur fyrir þjóðarbúið af auðlindinni í þàgu almennings en ekki bara fàrra Sægreifa sem leika sér svo bara með auðinn og fjàrfesta erlendis og eða geyma féð à Tortóla skattaparadís og eiga meiri peninga en þeir geta nokkru sinni eitt à heilli manns ævi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband