13.2.2015 | 10:47
Velferðarráðherrann Eygló á skotskónum umræðunnar13.2.15
Velferðarráðherrann Eygló virðist mér í flestu eins varðandi það sem til betri vega má færa. Hún kemur þó með bærileg upphlaup í umræðu fjölmiðla eins og t.d. núna rétt fyrir jól eða ára mótin síðustu að hækka hinn smánarlega styrk til bílakaupa fyrir fatlaða um 50%
Hann hefur staðið í stað árum eða áratugum saman og marg sinnum verið fjölgað árunum á milli þess að veitingarnar fari fram sem nú eru 5 ár og allur smellurinn til veitinganna eru 300 þúsund en nokkru meira séu menn mjög illa farnir. Um framkvæmdir nú og eins og í flestum tilfellum fréttist svo auðvitað ekki meir, þær eru bara sem prumpið eitt í blænum sem svífur um í loftinu:
Velferðarráðherrann 13.2.15
Gasprar hún til góðra mála
en gerir mest að trassa.
Gef oss Drottinn gafla hála,
- og ganga lát í rassa.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.