15.5.2015 | 07:11
Kaka auðvaldsins stækkar hratt - Haffi skrifar mér
Er þetta ekki lýsandi fyrir þessa ríkistjórnina hvur svikin á fætur öðrum, núna að virkja allt sem hægt er bara svo örfáir einstaklingar geti fengið tugi milljarða í arðgreiðslur á kostnað okkar almennings. Eins og vitað er að ef selja á raforku um sæstreng til Englands þá mun raforkuverð til almennings hér á landi hækka um 50-100%
Svo ekki sé nú talað um eyðilegingu hálendisins fyrir framtíð ferðaþjónustunnar og afkomendur okkar. Hugsunin nær ekki lengra en ,,núna skal ég fá allt og engin er framtíðin"
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu nú er ég ekki með,eru fyrirhugaðar virkjanir ætlaðar til rafmagnsútflutnings um sæstreng?
Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2015 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.