15.5.2015 | 15:51
Seðlabankastjóri - Haffi skrifar mér
Greinilegt að seðlabankastjóri stjórnar verðbólgudraugnum! Og hann ætlar að vekja hann ef lágmarkslaun hækka á næstu þremur árum uppí kr:300,000.- en hingað til hefur draugurinn bara sofið vært þar sem allar aðrar stéttir í landinu hafa og eru að fá laun í samræmi við verðlag eftir hrun.
Lágmarkslaun þurfa að fara uppí kr:416,000 skattfrjálst, eða kr:680,000 með sama persónuafslætti og er í dag. Þetta ætti að vera launakrafa okkar í dag og mætti semja um hana til 3 ára. En einnig þarf að verðtryggja laun en ekki skilja þau ein eftir utan verðtryggingar. Nema auðvitað ef verðtrygging yrði afnumin á öllum neytendalánum.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.