10.6.2015 | 05:08
Falin verðmætasköpun - Haffi skrifar mér
HB Grandi hagnaðist um rúma 2 milljarða fyrstu 3mánuði ársins, ef við setjum þetta nú i samhengi við það sem þessi útgerðarfyrirtæki selja sjálfum sér aflan á til skúffufyrirtækja erlendis, þá væri réttur hagnaður um 10 milljarðar. Sem er ekkert annað en falin verðmætasköpun og bitnar þetta helst á almennum launamanni og velferðarkerfinu.
Svo hægt sé að hækka laun i landinu til samræmis við það sem gengur a hinum Norðurlöndunum, þa þarf að auka hér verðmætasköpun. En hún er til nú þegar, hún er bara falin örfáum til handa og almenningi til vanda.
Um bloggið
neisti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 31949
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.