Á hraðri leið til fjandans - Haffi sendi mér línur 15.6.15

Takmark núverandi ríkistjórnar er: aukin skuldasöfnun, meiri mismunun milli starfstétta og það sem gulltryggir nýtt og stærra hrun en það sem reið yfir árið 2008 er auðlindir til handa örfárra vildarvina á kostnað velferðar og öryggis almennings.

Komum þessari ríkistjórn frá áður en allt fer til fjandans. Ef auðlindir okkar væru boðnar út öllum til handa, þá væri hér öflugt atvinnulíf, jöfnuður og fyrsta flokks velferðar og löggæslukerfi, bæði til lands og landhelgi.
 
Ef kökunni væri rétt skipt, þá væru menn og fyrirtæki að borga markaðsverð fyrir leigu á auðlindum þjóðarinnar og þá gæti ríkið rekið farsælt velferðar, mennta og löggæslukerfi.

Hvað sagði prófessorinn í fréttum Ruv í gærkveldi? Jú ójöfnuður, misnotkun valds og samruni stórfyrirtækja, einokun og atvinnuleysi er það sem kemur öllu til fjandans.
 
& við erum á hraðri leið til fjandans...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

neisti

Höfundur

Einar Sigfússon
Einar Sigfússon
Ég Einar Sigfússon er Óðalsbóndi í Efri-Skálateigi 2, í Neskaupstað. Hættur hefðbundnum búskap fyrir löngu vegna heilsubrests og er öryrki. Ég er enn með nokkur hross á jörðinni og örlitla ræktun í félagi við annan uppgjafabónda sem er Ásvaldur Sigurðsson framkvæmdastjóri í Neskaupstað. Hann bjó fyrst á Hömrum við Akureyri og síðar á Geithellum í Álftafirði. Hann rekur nú verslun í Neskaupstað og er eigandi og hennar.
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • 10959352 10152864324913964 3615740646773882780 n
  • Kjarnveig 5 vetra
  • Blíða 3ja vetra
  • Blíða veturgömul

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 31949

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband